Öll hugsun sem á sér stað er í sjálfu sér heimspeki. Það er bara misjafnt hve háfleygar hugsanirnar eru og hvað þú meinar með þeim. Það erfiðasta við heimspeki er að koma því á blað sem maður er að hugsa.
Það getur líka misskilist sem maðu er skrifar. Skírasta dæmið um það var þegar konungur nokkur ákvað að hlífa fanga nokkrum í stað þess að hengja hann. Konungurinn kunni ekki að skrifa og lét því ritara skrifa náðunina fyrir sig á blað. Svo tók kóngur til máls:“Jón Jónsson skal DREPA EKKI, NÁÐA! ritarinn var ekki góður í stafsetningu og skirifaði:”Jón Jónsson skal DREPA, EKKI NÁÐA! Og aumingja maðurinn var því drepinn vegna þessara klaufalegu mistaka ritaranns.
Þetta er talandi dæmi um það hve auðvelt er að misskilja þessa snillinga. Það er reyndar, eins og nærri má geta, aðeins stærri vandamál sem heimspekingar þurfa að glíma við en þetta með kommuna, but you get the point.
Edgar Allan Poe þurfti að glíma við þetta vandamál á sínum tíma. Hann gerði bestu hrollvekjusögur í heimi og margir álitu hann vera geðveikan. Kannski fékk hann það álit einmitt á sig vegna þess að hann skrifaði oft um geðveiki. Nú er hann álitinn einn bsti rithöfundur allra tíma.
ATH! hann var geðveikur í alvuru en fólk leit á geðveikt fólk sem eitthvað illt á þeim tíma og því var hann ofsóttur af fjöldanum. Þvílík heimska sem mannkynið býr yfir. Eihver gáfaður karl sagði eitt sinn að:“Því meira sem ég veit, þeimun betur veit ég hve lítoð ég veit í raun” -það er hverju orði sannara.
“Hættu að horfa á fingurinn, horfðu þangað sem hann bendir”