Hæ hó
Ég er að skrifa herna í firsta skiptið hér í þessu áhugamáli og ég ætla að deila með ykkur mínum pælingum og það sem ég hef verið að hugsa undanfarna daga.
Áður en ég byrija ætla ég að lýsa sjálfum mér.
ég er 28 ára gamall, ómenntaður og á engan pening.Ég er 75% öryrki.Ég hef verið að glýma við geðhvörf síðan ég var 22 ára eftir að hafa yfirkeyrt mig í erfiðisvinnu upp á hálendi,nánar tiltekið upp á hágöngum.
Núna er ég að koma úr minni 4 maníu sem hefur staðið yfir í viku en er núna að dembast yfir í þunglindið.Þið verðið að afsaka að þetta er svolítið glundroðakennt enda er ég sjálfur frekar glundroðakenndur akkúrat núna með aðeins 75% jarðtengingu og er rokfræðilega ekki alveg í sambandi.Svo er fjandans músinn í töllvunni minni ekki alveg í lagi.
Ég á ekkert nema einungis sjálfan mig og foreldrar mínir eru í útlöndum og ég meika ekki að tala við neinn núna og ég rétt get pikkað þessar línur inn núna og mér líður verulega illa á margan hátt en mér líður líka vel á hinn háttinn.Frekar furðuleg staða en þetta er einhvað sem ég hef aldrei fundið fyrir áður.
Ég er að fynna fyrir því að ég sé að finna sjálfan mig.Ég held að æðsta takmark í lífinu sé að finna sjálfan sig.sjálfa orkuna sem keyrir áfram þennan efniskenda heim sem við skynjum.Eða efnishyggjuna ef þið viljið hafa það þannig:) En!! efnisheimurinn hefur alltaf verið dauður og hefur aðeins eitt form.Andstæðan af efnisheiminum er andinn,sjálfur lyf=andinn eða lif andinn,skrifandin,hugsandin,domandin o.s.frv.Inni í því hugtaki höfum við hraða og orku og endalaus mörg form.
jA! tímin er ekkert annað en hraðinn.tíminn er semsagt ekki til í óformlegum skylningi,einungis bara til í sínu efnislega hugtaki.Inni í lífinu höfum við eilífðina líka,sjálfa söguna í sínum æðsta skilningi.Sjálft gangverk lífsins með öllum þeim atburðum sem hafa og munu gerast í okkar man=kind=sögu, rétt eins og myndaalbúmm.Þessar línur sem ég skrifa hér hafa því gerst óendanlega oft og við höfum öll hist í þessari jarðvist óendanlega oft og ég hef brotið upp mál=ið óendanlega oft áður.Þetta er kjarni málsins, allavegana eins og ég lít á stöðuna NUNA.Með þessu er ég að tímasetja NÚNA nákvæmlega núna.
Ég er staddur í sögunni 21mars kl 7.32 og ef ég ríni inn í tölurnar þ.a.s. formið get ég séð framtíðina.Framtíðin segir mér það að ég verði að skrifa þessar línur svo að ég komist að mynni framtíð svo að ég skilji söguna.Mína sögu, þína sögu, mannkynsöguna! okkar sögu!!.
Ég er búinn að fá mína fasta stöðu í tilverunnni.
En hver er okkar saga?? jú það er það sem við höfum upp=lifað.
En hvert fer okkar saga?? þ.a.s hvert stefnum við í lífinu?
Það fer algerlega eftir því hvað við viljum sjá og fá útur lífinu,að því markmiði að þroska sjálfan sig og sína sálu.
En til þess að skilja sjálfan sig þarf maður að krifja málið til mergjar,velta sér upp úr hlutunum þannig að maður fái einhverja niðurstöðu hvar maður er stadtur í lífinu.En eftir hverju erum við öll að leita?? Við erum að leita eftir einhverjum sannleika og sá sannlekur getur byrst í hvaða formi sem er,hvenær sem er.
Jafnvel þessar línur sem þú ert að lesa geta innihaldið einhvern sannleika,mismikið að vísu en það fer bara eftir okkar eigin þroska
,þolmörk og okkar eigin sjóndeildarhring. Þetta er OKKAR MATRIX.úr orðinu matrix get ég lesið ma=trix May=trix einhvað bragð sem má reyna en ég fer algerlega eftir þessu út frá mínum egin forsemdum.
Að víka út okkar egin sjóndeildarhring er hinn æðsti tilgangur í öllum þeim tilgangi sem lífið hefur upp á að bjóða.Það er sá tilgangur að við getum skilið efnisheiminn og á endanum skiljast endanlega frá honum.
Það er mitt takmark því ég er orðinn hlutlaus núna í minni “bókstaflegri” merkingu, ég er loks orðinn sáttur.ég er sáttur við sjálfan mig.Ég hef séð allt.Ég hef séð himnaríkið, spókað mig þar um í heimsókn og er að koma hingað aftur niður í síðasta sinn.Af hverju!! af því að ég er ennþá hér í mínu efnislega formi og ég get ekki farið fyrr en ég hef borgað mínar skuldir.
Og hverjar eru mínar skuldir!! mínar skuldir eru þær að það eru svo ofboðslega margir sem hafa hjálpað mér í mínum veikindum að ég verð að borga það upp með 30% vöxtum, þetta er svona eins og yfir= dráttar heimild.Allt þetta kerfi er eins og bankakerfið og það svíkur þig líka.
Þessvegna þarf ég að borga ýmsum.Ég ætla að fara að níðast á óréttlætinu.Öllu þessu óréttlæti sem til er í lífinu.
Ég ætla semsagt að standa upp úr mínum veikindu núna varanlega með því að sýna mitt rétta andlit,fara að lifa þessu fjandans lífi sem mér hefur alltaf dreynmt umm og skrá mína egin sögu í veraldarsögunni.
Núna er ég formlega heylbrigður úr minni geðveiki með því að sega.
Já himnaríkið er til þótt við sjáum það ekki stundum.
kv
jeg sé