Mál mitt sem ég vil koma á framfæri er það að allt fólk hérna í kringum okkur er alltaf skipað í stéttir, t.d. Nördahópurinn, svalaliðið, íþrótta gengið, o.fl.

Mjög sjaldan næstum aldrei talast þessir hópar á það er að segja fólkið sem er í sínum hóp talast bara við hvort annað sem dæmi að svokallaðir nördar tala bara við vini sína í svokölluðum nördahóp. Ég sjálfur þekki alla í mínum árgangi þannig að ég er ekki í neinum sonna spes hóp er bara hoppandi á milli tala við alla.



Plús líka er oft hálfgert stríð á milli hópa, og getur það oft endað illa. Það sem ég er kannski að reyna segja er það að fólk þarf ekkert að skipast í stéttir eða neitt þannig, þetta er svona í kerfinu líka hérna í heiminum það er frægt fólk, alþingismenn, verkamenn,fátækt fólk o.fl.


Kannskier ég ekki allveg að gera mig nóg og skiljanlegan, kannski er það bara það að heilinn minn getur ekki úskyrt þetta betur en það er eins og eikkvað sem við skynjum ekki sem setur það sem sjálfsagaðn hlut að fólk eigi að hegða sér svona og svona. Ég sjálfur hef átt við mín vandamál að stríða ég er með einbeitingarskort og er ofvirkur og gerði það mér erfitt fyrir að eignast vini þegar ég var lítill. Ég hef kynnst allskonar fólki í gegnum tíðina og hver öðru sérstakara, það skiptir eingu máli hvort manneskjan klæði sig svona eða er svona mikill nördi eða er algjör spaði hann/hún er samt ennþá manneskja, og hver og einn er með sinn frábæra persónuleika oh hæfileika.


Þannig að fólk ætti frekar að hjálpa öðrum sem eru í vanda og eiga enga vini ekki berja þá fyrir að vera nördi eða leiðinlegur, bara að virða það

takk fyrir mig


kv. kork
Hlutir….