Er fegurðin til!?
Ég er nú nýbyrjaður að stunda heimspeki að viti, svo ég get
ekki rökrætt við ykkur um heima og geima, en hér ætla ég í
fyrsta skiptið að koma mínum heimspekihugmyndum á
framfæri.
Ef maður hugsar út í það, er fegurðin til!? kannski finnst
einhverjum eitthver flutur fallegur, meðan öðrum náunga
finnst hann ljótur.
Fegurðin er ekki mælanleg, það eru engin mörk fyrir því hvað
er fallegt, og þess vegna vaknar alveg eins upp spurningin, er
hún til!? ég veit að sum ykkar segja örugglega að eitthvað sé
ekki mælanlegt, en samt vitum við að það sé til en eins og ég
segi, ég er nýr svo ekki nota það gegn mér nema ekkert
annað standi til boða.
Er fegurðin kannski tengd blekkingu okkar sjálfra eða
ákveðnu hugarástandi!? Varðandi hugarástandið þá hvað fær
okkur til að breyta um þetta hugarástand. Eins og t.d. eitthvað
sem er voðalega fallegt einn daginn vill maður losna við
næsta dag.
kv. Amon