Gleymt lykilorð
Nýskráning
Heimspeki

Heimspeki

6.226 eru með Heimspeki sem áhugamál
11.210 stig
517 greinar
1.225 þræðir
13 tilkynningar
1 pistlar
138 myndir
416 kannanir
31.287 álit
Meira

Ofurhugar

gthth gthth 714 stig
VeryMuch VeryMuch 402 stig
hvurslags hvurslags 274 stig
midgardur midgardur 228 stig
Popcorn Popcorn 214 stig
Tannbursti Tannbursti 210 stig
nologo nologo 198 stig

Stjórnendur

Þróun eða orð Jahve (173 álit)

Norilio fyrir 13 árum

Örfá orð um félagsfræðina (0 álit)

frikki24 fyrir 13 árum, 7 mánuðum
Fimbulfamb

Þriðji handleggurinn (2 álit)

Fimbulfamb fyrir 13 árum, 10 mánuðum

Siðfræði handa Amador (6 álit)

frikki24 fyrir 14 árum, 3 mánuðum
Fimbulfamb

Ímyndun (19 álit)

Fimbulfamb fyrir 14 árum, 4 mánuðum

The Fountain, Spoilers (4 álit)

llllllllllllllll fyrir 14 árum, 5 mánuðum

Seinasta Trúargreinin? (42 álit)

llllllllllllllll fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Tilgangur áhugamálsins um heimspeki er að vera vettvangur umræðu um heimspeki og allt sem heimspeki tengist, fyrst og fremst áhugafólki um heimspeki til ánægju og yndisauka og til þess að við getum öll lært hvert af öðru. Vonast er eftir opinni en kurteisri umræðu þar sem þátttakendur umgangast hver annan af virðingu og tillitsemi.

Þátttaka undir skjánafni á huga.is er til þess að þátttakendur geti tekið þátt, sent inn fyrirspurnir, svarað eða viðrað hugmyndir með opnari huga en mögulegt væri undir nafni.

Skjánöfnin veita ekki leyfi til hegðunar sem er særandi eða á einhvern hátt neikvæð fyrir framgang umræðunnar.

Stjórnendur áhugamálsins hafa rétt til að eyða út hverju því efni sem ekki er metið falla að tilgangi áhugamálsins.
Sjá meira

Því heimskingjar dást meira að öllu og elska það, sem þeir sjá falið í myrkum orðum, og telja að allt sé satt, sem vegna fegurðar sinnar nær eyrum manna og er litað með fögrum frösum.
Títus Lúcretíus Carus (98-55 f.Kr.) Um eðli hlutanna (De Rerum Natura) I.641-644.

Sjá meira
hlolli

Nýr stjórnandi - hlolli (1 álit)

hlolli fyrir 14 árum, 5 mánuðum
Aiwa

Stjórnandi óskast (6 álit)

Aiwa fyrir 15 árum

Virkni áhugamálsins í mars (0 álit)

gthth fyrir 18 árum, 10 mánuðum

Virkni áhugamálsins í janúar (0 álit)

gthth fyrir 18 árum, 11 mánuðum

Heimspekileg video


Gott viðtal við David Chalmers, nb. prófessor í heimspeki.


Notendum velkomið að finna heimspekileg video, sendið linkinn á hlolli.

Ert þú frjáls? (1 álit) +1

alexus fyrir 12 árum, 9 mánuðum
42%
Nei
45%
Veit það ekki
13%
31 hefur kosið

Hvað er heimspeki?

Heimspeki er glíma við grundvallarspurningar. Þeir sem fást við heimspeki reyna m.a. að skýra inntak og tengsl hugtaka og fyrirbæra á borð við sannleik, merkingu og tilvísun, skilning, þekkingu, skoðun, vísindi, skýringu, lögmál, tegund, samsemd, eðli, eiginleika, orsök, rök, vensl, nauðsyn, möguleika, lög, rétt, rangt, gott, illt, hamingju, dygð, skyldu, athöfn, atburð, réttlæti, réttindi, frelsi, vináttu, ást, fegurð, list og svona mætti lengi áfram telja. En heimspekin er ekki hvaða glíma sem er við þessar spurningar sem á okkur leita, heldur er hún fyrst og fremst tilraun til að fást við þessar spurningar af einurð og heilindum. Hún er ekki einber opinberun á einhverri skoðun, heldur er hún ætíð rökstudd, jafnvel þótt stundum séu rökin ósögð og undanskilin og þau verði að lesa á milli línanna.

Við þetta má bæta að heimspeki er ekki bara samansafn spurninga sem raunvísindin eiga eftir að svara, því oft veltur túlkun á niðurstöðum vísindanna beinlínis á heimspekilegri afstöðu sem liggur tilraunum og túlkun þeirra til grundvallar. Þess vegna geta vísindin einfaldlega ekki svarað öllum spurningum heimspekinnar án þess að gefa sér svörin. Á hinn bóginn mætti segja að heimspekin sé sjálf ákveðin grein eða ákveðinn þáttur vísindanna; hún hefur sjálf eitthvað fram að færa til heildarmyndar okkar af sjálfum okkur og heiminum, lífinu og tilverunni.

Eitt sinn var barn beðið að skýra það út hvað heimspeki væri. Barnið komst að því að heimspeki væri "rannsókn á möguleikum". Erfitt er að orða það betur hvað heimspekin er.
Sjá meira

Spurningaleikur

Svör berist EkztaC eða gthth

Leiknum er lokið. Við þökkum fyrir þátttökuna.

Sjá meira
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok