
Sigurbannerinn.
Flottur right? Vonandi mun þetta kvikindi prýða /heimilið.
Á næstu dögum mun ég senda póst til Vefstjóra um þetta. Ég þakka öllum kærlega fyrir þátttökuna og voru allir bannerarnir magnaðir :)
Svo ‘last but not least’ vil ég þakka Flubber fyrir að senda þennan banner inn.
Þinn banner mun hanga í horninu í vonandi nokkur ár.
Sjáumst hress og kát á næstu dögum, með nýjan banner.
Kv. Jón.
stjórnandi á /bretti, /vetraríþróttum og /heimilið