
Keypti þessa seríu um helgina, og fékk þá stórsniðugu hugmynd að móta hana svona á vegginn, í stafinn A, sem er einmitt upphafsstafurinn í nafninu mínu…
Elska þetta, birtan sem kemur af svona bláum seríum er mögnuð! (er með 2 inni hjá mér)
Þarf samt að taka þetta niður eftir örfáar vikur, þegar vegghillurnar sem ég ætla að fá mér koma til landsins, en get kannski reynt að troða þessu á hinn vegginn eða e-ð… Mér finnst þetta svo æðislegt ^_^ Seríur for the win!