
Þetta er uppáhaldshúsgagnið sem ég á, og þótt víðar væri leitað, elska þetta rúm! Nærrum því einn og hálfur metri á breidd, stórt og þægilegt, og með svona fítus til að láta endana lyftast upp, nota það samt ekkert svaka mikið.
Fékk það í fermingargjöf frá mömmu og pabba, keypti það í Betra Bak. Ég sé alls ekki eftir að hafa ekki fengið tölvu eins og allir aðrir þá…
Hvert er þitt uppáhalds húsgagn? Væri gaman að sjá myndir, vantar myndir á þetta áhugamál =P