Sko, þegar þú flytur frá foreldrum þá býrðu þér heimili þannig að þú flytur heim.
Ég er í þeim sporum að elsti strákurinn minn er fluttur frá mér og á sitt eigið heimili og sá næsti er á leiðinni að yfirgefa hreiðrið.
Ég vil líta svo á að þeir eru eð flytja heim til sín og yfirgefa foreldrahús en ekki að þeir séu að flytja að heiman.
Það er stórt skref í lífi ungs fólks að stofna sitt eigið heimili þannig að mér finnst þetta orðalag ekki passa.
Það er bara það sem ég vildi benda á.
Mér hefði fundist betur viðeigandi að spurja “hvenær fluttirðu frá foreldrahúsum” en ekki “hvenær fluttir þá að heiman” .