Ef herbergið er lítið, þá virkar það stærra ef það er málað hvítt. Hvítt er líka alltaf í tísku, sjálfum finnst mér svefnherbergi eiga að vera hvít, virkar svona hreinlegt einhvernveginn. Svo er bara spurning hvernig innréttingarnar þínar eru, þær taka oft mun meiri fókus en gólfið.
hvít er liturinn, má alveg vera út í einhvern smá karakter, t.d. Antík-hvítt…
<br><br>[reynir]::[<a href=mailto:reynir@reynir.net>reynir@reynir.net</a>]