?? ekki hugmynd..
Ef svo var er væntanlega verið að vísa til skandinavíska módelsins þar sem barneignarfrí er 2 ár en ekki 6 mánuðir eins og hér.
Það er mjög algeingt að konur í skandinavíu taki barneignir bara í einni törn og svo búið.. og fá þá borgað svo þær geti verið heima með ung börn sín í mörg ár samfleit.
Þetta skapar vandamál fyrir konur í lækna- og hjúkrunarstett því læknisfræðin er í sífeldum framförum og miklar breytingar eru tíðar, konur sem hafa verið frá í 5 ár eða meira þurfa því að sækja sér í einhvernskonar endurmenntun áður en þær geta hafið störf aftur.
Ég veit ekki hvort femís stóð á móti þessari tillögu eða ekki en ég get fullvissað þig um það að femís hefur ekki þau völd að það geti stöðvað lög og reglugerðir.
Þú ætti heldu að horfa til sjálfstæðisflokksins, þeir djöflar eru sko með völd og berja allt sem getur fært okkur meira inní jafnaðarsamfélag og/eða betri félagskerfi niður.
Norska módelið er einstaklega fjölskylduvænt og mín skoðun er að við tökum það upp einhliða ASAP
Auðvitað er mikið náttúrulega að ungabörn fái að vera með mæðrum sínum og mæður með ungabörnum í stað þess að henda þeim inná stofnum meiri parts dags og útkeyra foreldra.