Er með til sölu tvennskonar kaffihylki í Senseo kaffivélarnar.

Eco coffeeduck

Þetta er nýjasta hlykið frá Eco og er í raun ekki hylki heldur er þetta alveg eins og púðahaldarinn í Senseo vélinni.


——————————————

Coffeeduck hylkið kostar 2.800.kr stk

——————————————

Hver er kosturinn við að fá sér Ecopad Coffeeduck

-Sparnaður, fyrst og fremst. Vegna þess að þú notar venjulegt kaffi

-Auðvelt í notkun

-Umhverfisvænt

-Slitsterkt og endist lengi

-Má setja í uppþvottavél

-Gengur upp með öllum gerðum af kaffi

-Viðheldur rjómakenndu froðunni ofaná kaffinu

-Passar í 2 poka haldarann

——————————————-

Með Coffeeduck fylgir bæklingur með leiðbeiningum


+++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++



Hin vinsælu og stórsniðugu Ecopad hylki
——————————————

Þau koma 2 saman í pakka og kosta 2000.kr

——————————————

Hver er kosturinn við að fá sér Ecopad?

-Sparnaður, fyrst og fremst. Vegna þess að þú notar venjulegt kaffi

-Auðvelt í notkun

-Umhverfisvænt

-Slitsterkt og endist lengi

-Má setja í uppþvottavél

-Gengur upp með öllum gerðum af kaffi

-Viðheldur rjómakenndu froðunni ofaná kaffinu

-Passar í 2 poka haldarann

——————————————

Leiðbeiningar.

1. Opnið kaffihylkið
2. Fyllið hylkið alveg upp í topp með kaffi eða te.
3. Þrýstið Kaffinu/te-inu ofan í hylkið
4. Lokið hylkinu
5. Setjið hlykið í Senseo vélina (ath. setjið hylkið í það sem er ætlað fyrir 2 púða)
6. Lokið vélinni og veljið einn bolla (sterkt kaffi) veljið tvo bolla fyrir (milt kaffi)

——————————————


Hef prófað að nota bæði stykkin og finnst Coffeeduck mun auðveldara í notkun en Ecopad hylkin