Jæja á að' breyta e-ð til á heimilinu á nýju ári?
sjálf ætlum við fjölskyldan að breyta heilmiklu :D
*það kemur parket og flísar á allt húsið
*timbrið verður tekið af húsinu og settir steinar í staðinn :D
*elhúsið verður tekið í gegn, ný innrétting og alles.
*nýtt sófasett í sjónvarpsholið
*stofan verður tekin í gegn, nýtt sófasett og alles.
*kemur nú sturta á baðherbergið, nýr vaskur og nýtt klósett og það verður líka sett baðkar þar inn og nýtt klósett og nýr vaskur á litla baðherbergið.
Ég ætla sjálf að breyta til inni í herberginu mínu.. er að fara að fá Tekk kommóðu er svo að fara að kaupa mér nýtt tekk rúm.. öll uppröðunin í herberginu mínu verður breytt, þarf líka að fá mér nýtt náttborð, kannski bara 2 sitthvorumegin við nýja rúmið :D og svo ætla ég að herbergið upp á nýtt :D áður en að allt nýja dótið kemur og svona :D
hvað á svo að gera hjá ykkur?