Ég er einhleyp 25 ára gömul stelpa sem er í háskólanámi og vinn með því. Ég er reglusöm og reyklaus.
Mig vantar íbúð til leigu á höfuðborgarsvæðinu, staðsetning skiptir ekki miklu máli. Stærð skiptir heldur ekki miklu máli, svo lengi sem ég hef allt sem ég þarf og kem dótinu mínu nokkurn veginn fyrir.
Greiðslugeta er 70 þúsund á mánuði og skilvísum greiðslum er heitið.
Bætt við 28. apríl 2007 - 19:45
Ef einhver hefur íbúð fyrir mig þá bið ég endilega um það að ég sé látin vita í pm ;)