Mig vantar að losna við eftirfarandi hluti:
Myndir af öllu: http://s166.photobucket.com/albums/u81/123selt/
Sturtubotn:
90x90 cm og 16 cm djúpur
8.000 kr eða tilboð.
Sturtuhengi/hurðir:
H: 175 cm
B: 46 cm
Úr ógegnsæju harðplasti með álramma.
3.000 kr eða tilboð.
Sturtustöng (f/sturtuhaus) sem er 60 cm á hæð, chrome lituð.
Sápuhilla sem hægt er að festa á stöngina.
Saman á 3.000 kr eða tilboð.
Sófaborð:
H: 40 cm
B: 62 cm
L: 115 cm
Brúnt, í dekkri kantinum.
2.000 kr eða tilboð.
Stálvaskur Franke, stórt og lítið hólf og þerrisvæði
Stóra hólfið er 17 cm djúpt og litla er 13 cm
L: 100 cm
B: 51 cm
12.000 eða tilboð.
Myndir af öllu: http://s166.photobucket.com/albums/u81/123selt/
Hilla og skápur úr TM Húsgögn:
H: 110 cm
B: 94 cm
D: 36.5 cm
Millibrúnt, hægt er að hafa þá uppá hvor öðrum og eru þá u.þ.b. 221 cm á hæð.
Hillan og skápurinn eru sama eining nema skápurinn með hurðar, annars eins.
10.000 kr saman eða tilboð.
Tölvuhornsskrifborð með hirslueiningu úr TM Húsgögn:
Borðið:
L: 122x122 cm
H: 72.5 cm
Hirslan:
H: 57.5 cm
L: 122 cm
D: 30cm
Millibrúnt í stíl við hilluna og skápinn. Hæsti punktur: 137 cm
7.000 kr eða tilboð.
Get keyrt þetta út á höfuðborgarsvæðinu.
Myndir af öllu:
http://s166.photobucket.com/albums/u81/123selt/