Garðabær, Seltjarnarnes, miðbærinn og vesturbærinn koma fyrst upp í hugann. Leirvogstunga í Mosfellsbæ, sem er verið að byrja að byggja upp, finnst mér líka fremur snobbað því það er mjög vel og vandlega auglýst að þar séu engin fjölbýlishús, bara sérbýli, og bara snobb sækjast eftir að búa á þannig stað. Snobb sem finnst eins og það sé yfir “blokkapakkið” hafið.