Spurt er um RB vottun.
Ég ítreka bara það sem ég sagði hér að ofan, ég er ekki beinlínis að bjóða hús, heldur byggingarefni, topp efni, það hafa mér sagt smiðir sem hafa unnið með þetta.
Einingarnar sem slíkar hafa ekki vottun, hins vegar eru allir hlutar þeirra vottaðir frá RB þeirra í Svíþjóð, eða SP eins og það heitir, þá er ég að tala um viðinn, gluggana og einangrunina. Og svíar eru fjandanum kröfuharðari í byggingamálum. Auk þess eru framleiðendurnir japanskir og framleiða fyrst og fremst fyrir japansmarkað, og það máttu vita, að japanir tróna svo á toppnum varðandi gæðakröfur.
Ofan á allt þetta er stefnt að því að einingarnar fái Evrópuvottun á næsta ári, og þegar hún er komin, þarf ekki að efast lengur.
Þá gildir bara “fyrstir koma, fyrstir fá!”
Spyrja meira!