hæ, ég var að spá hvort þið vitið um eitthvað gott teikni forrit sem hægt er að nota til að gera teikningar
ég er að fara að stækka baðherbegið hjá mér (setja gufubað,heitapott, og allt það ) enn mig vantar bara eitthvað til að gera teikningar eða bara eitthvað uppkast , er best að nota bara Paint i það eða er eitthvað forrit sem ég get raðað inná húgögn (sims eða eitthvað)