Ég myndi alveg taka Rúmfatalagershúsgögn til bráðabirgða, eða í einhver aukaherbergi, þar sem þau eru ekki mjög mikið notuð. Skirfborðið mitt er t.d. úr Rúmfatalegarnum held ég, sinnir sínu starfi vel, og hefur gert í nokkur ár, enda er ekki alltaf verið að böggast í því. En ég set þó spurningarmerki um endunartíma hjá sumum vörunum þarna, það þarf varla meira en eina heimsókn frá nokkrum krökkum til að brjóta sum húsgögnin…
Ef ég vil fá ódýrt myndi ég örugglega fara í Ikea frekar en Rúmfatalagerinn, það er svo ódýr og skemmtileg búð, og flottar vörur, sem líta traustvekjandi út.
Veistu, ég held að aldrei áður hafi ég gert svona mörg komment á /heimilid á einum degi, þetta er met…