Mér finnst að góðir nágrannar skipti mjög miklu máli. Ég bý í blokk, og ég er svo heppin að hafa bestu nágranna sem völ er á… eða það finnst mér.
Við erum öll bara góðir vinir má segja, höfum farið í mat til hvors annars… til eins af góðu nágrönnum okkar, yndislegt fólk. Það eru aldrei vandræði með eitt né neitt, erum aldrei að kvarta eða gera nein rosa mál út af einhverju eins og ég hef heyrt að margir sem eiga heima í fjölbýlishúsi eiga vandamál með…
Vildi bara koma þessu á framfæri =)