Gott kvöld.

Nú standa mál þannig að ég þarf að finna mér íbúð.
Við erum 3 og okkur vantar 3 herbergja íbúð á höfuðborgarsvæðinu helst sem fyrst þar sem ég er að missa íbúðina sem ég bý í núna.
Verðhugmyndir eru á bilinu 80-85 þúsund krónur á mánuði.
Allar ábendingar (með viti) eru mjög vel þegnar!