Óskast gefins: Teppi, mottur eða dreglar
Óska eftir einhvers konar teppi, mottum eða dreglum gefins. Ef þú þarf að henda einhverju slíku eða átt afgangs láttu mig þá endilega vita og ég skal koma og sækja það. Þetta verður notað í æfingarhúsnæði hljómsveitar og þarf ekkert að líta neitt vel út eða þannig.