Sælt veri fólkið.
Ég hef verið svona Ebay “sjúklingur” í mörg ár, en alltaf þótt íslenskir uppboðsvefir hálf daprir, ég rakst hins vegar í gær á einn alveg dúndur flottan uppboðsvef, 10.is! þarna er á ferðinni eitthvað sem hefur vantað á ísland!!
Eða það er mín tilfinning á því alla vega, Fannst hann pínulítið flókin þegar ég byrjaði að skoða, en þar sem ég lenti í nákvæmlega því sama þegar ég fór fyrst inn á Ebay, að þá ákvað ég að skoða betur, og viti menn… allt í einu var þetta þræl einfalt, nú skrái ég auglýsingar á 2 mínútum og ekkert mál!!
ER ÞETTA EKKI MÁLIÐ???
Væri gaman að heyra frá fólki hvort þetta sé ekki eitthvað sem fólk vildi sjá koma.
slóðin er http://10.is
Kveðja
Bikerider.