Halló,
ég er í vandræðum með að finna kertastjaka sem var keyptur fyrir nokkrum árum síðan. Þeir eru þrír misháir og merktir K & K Styling. Getur nokkur sagt mér hvar svoleiðis vörur fást??
(Vandamálið er sem sagt að lítill óviti braut einn af þeim þremur og sú sem keypti stjakann er látin)
kveðja,
snikkin