Ég bý í gömlu fjölbýli þarsem er nokkuð hljóðbært. Ég er orðinn frekar leiður á að hlusta á unglingana á næstu hæð prófa nýjar stellingar og´barn nágrannans grenja heilu og hálfu næturnar. Ég er alvarlega að velta þvú fyrir mér að hreinlega selja íbúðina, en ég eiginlega tími því ekki. Á svo heldur ekki aura til að kaupa það se mig langar til. Þannig að þá er bara að reina halda öllum þessum óhljóðum úti….en hvernig ??? Elsku bestu hugarar sendið mér góð ráð um hvernig ég get hljóðeinangrað íbúðina mína, þó ekki væri nema svefnherbergið
ps. er búinn að reina eyrnatappa