Mér datt í hug að skrifa þessa grein þegar ég spurði mömmu mína hvað húsið mitt væri marga fermetra.Ég á heima á Seltjarnarnesi og á heima í parhúsi.Það er með mjög gott útsýni og er fjórum hæðum með kjallara.Það er 270 fermetrar með bílskúr og er alveg ágæt hús.Þetta er á mjög góðri staðsetningu fyrir hundinn minn út af það er stór brekka sem er fyrir utan húsið og hundurinn minn notar brekkuna eiginlega sem risa garð.Eitt sem ég vil segja að lokum að það er eitt pirrandi við að búa á svona mörgum hæðum það er út af þegar við erum að leita af símanum okkar þá ýtum við á einn takka þá heyrist eitthvað hjóð og við leitum og þá þarf maður að labba upp og niður stiga sama um hvaða einustu hluti við þurfum að labba upp og niður stiga þannig ég held að það sé betra að búa í stóru húsi á færrum hæðum því þá þarf maður ekki að labba upp og niður stiga í staðinn kannski bara upp og niður einn stiga.
kvaðja Páll