Mér finnst ekki nógu mikið vera að gerast hér á þessu áhugamáli. T.d. hvenær koma nýjar greinar og myndir. Myndin sem er núna er búin að vera þarna í svona þrjár vikur. Mér finnst þetta bara ekki vera nógu gott. Hvað getum við gert til að gera þetta áhugamál betra? Allir verða að vera mjög duglegir að senda inn greinar, myndir og kannanir, reynið að senda inn mikið að greinum um t.d. ef þú ert að breyta einhverju heima hjá þér, flytja, kaupa nýann sófa eða eitthvað þannig. Síðan væri líka mjög gott að senda inn nógu og mikið af myndum að flottum húsum eða eitthvað því að ég nenni ekki að þegar ég kem inn á þetta áhugamál að vera alltaf að horfa á sömu myndina. Síðan eru gott að senda inn kannanir því stundum eru sömu kannanirnar alltof lengi. En núna verða allir að standa saman og gera þetta áhugamál að betri áhugamáli!
Kveðja Birki