Ég var svo heppinn að kærasta pabba leyfði mér að eiga leðursófa sem hún átti en líkaði ekki við. Ég var einmitt yfir mig hrifinn af þessum gömlu görmum sem eru líklega frá 8. áratugnum og heldur eldri en yngri!
Ég var að velta fyrir mér hvort það væri hægt að láta lappa upp á svona sófa án þess að endurbólstra þá. Þeir eru að mestu í góðu standi en smá slitnir á köflum og a.m.k. eitt gat þar sem leðrið hefur rifnað smá. Má ekki gera við þannig þó það kannski hverfi ekki alveg?
Einhver ráð og helst ódýr? ;)<br><br>“Small, tight, so sexy”
- Henrik Fisker, yfirhönnuður Aston Martin um DB4 Zagato.