Ég bý í hálfniðurgrafinni íbúð, um leið og ég opna gluggana þá koma að meðaltali 3 kóngulær inn um þá. Mér finnst það ekkert gaman, þannig að ég var að pæla hvort þið hafði einhver ráð til að losna við þær.