Pabbi minn er alveg ryksuguóður ryksugan er dýrari en tölvan mín þá er ég að meina það.
En á laugar og sunnudagsmorgnum vaknar maður um kl 10 við læti í ryksugunni. Þetta er mjög pyrrandi og bræðurnir grínuðumst við þetta við hann t.d að þetta væri leið til að fá þá út sem gekk alveg rosalega vel enda drifu þeir í því að kaupa sér íbúð. Og gáfum honum litla ryksugu og settum keðju hana og veggin sem hægt var að losa með hengilás. En hver veit klippti hann keðjuna.
Hvernig væri hægt að fá hann til að hætta að ryksuga svona snemma. Maður vill nú fá að sofa út á laugar og sunnudags morgnum.