Jæja af því að allir eru að gera svona greinar og það er geðveikt gaman að lesa þær ættla ég að skrifa eina um mitt herbergi.
En allavega það er svona miðlungsstórt og húsgögnin inní því eru:
· Rúmið mitt/Svefnsófi
· Nátborðið
· Hillur
· Skrifborð
· Sjónvarp
· Talva
· Fataskápur
· Og drasl
En það er allavega oftast frekar hreint í herberginu mínu því ég er með hreingerningarárátu dauðans….:S XD.
En svefnsófin minn er bara nokkuð gott rúm tvíbreiður og mjúkur.
Nátborðið er ekkert sérstakt bara svona típíst viðar nátborð en ég er að fara að fá mér nýtt og á því er bara lampinn minn sem er geðveikur og svo síminn minnog svona minnismiðar.
Hillunar minar eru hvítar en ég á eftir að mála þær og svona og það er bara fult af dóti og svona á þeim og sv er sjónvarpið mitt þar en það á eftir að hengja upp sjónvarpshilluna mín og þá ættla ég að henda þessari hillu(þær eru sko tvær) hún er geðveikt ljót.
Skrifborðið er svona horn laga og á því er bara talvan,skaninn,og prentarinn.
Sjónvarpið mitt er bara findið það er öruglega frá því að amma og afi fæddust eða eitnhvað það er svo gamalt en það er líka bara kúl x).
Talvan min er gömul hvít en góð:D.
Fataskápurinn minn er hvítur með silfurlituðum höldum og hann er troðfullur af fötum.
Og svo er það drasl eða stundum allavega ekki oft.
En svo er ég að fara að breita og mála veggirnir eru allir hvítir núna en ég ættla kanski að mál þá kremhvíta og svo einn veg bleikan svona ekki allveg úppí loft og ekki allveg til hliðana.
En annars er þetta ágætis herbergi sem skiftir mig kanski ekki megin máli þar sem ég er ekki mikið inní því.