Lýsing á herberginu mínu Herbergið mitt.

Herbergið mitt er flott. Það er dökkblátt á litinn og nokkuð stórt ég held að það sé stærsta barnaherbergið í húsinu. Það er á annari hæð og með glugga og bláum gluggatjöldum í stýl við herbergið og það eru myndir af fótboltaköllum á því

Húsgögn:
Venjulega stórt rúm með svona bláu undirlaki með fullt af gerfi fánum á.
21 tommu sjónvarp (ekki flatskjár)
Náttborð
Skrifborð
Talva ofaná skrifborðinu
Kommóða með fötum í
2 skápar byggðir inní vegginn maður geymir bara eitthvað dóterí í öðrum en föt á slá í hinum
Eins manns sófi sem er bara nokkuð þægilegur
Playstation 2 talva
Nintendi DS
Videótæki
Bókahilla
Svartur leslampi
Vekjaraklukka

Dóterí:
Fullt af leikjum, dvd og spólum
Bilað stýri fyrir bílatölvuleiki
Fullt af bókum
Bæklingar fyrir tölvuleiki og önnur tækniáhöld
Hljómlistartæki
2-3 geisladiskar
Ruslatunna
Og nokkur Arsenal plaköt

Herbergið mitt er ekki hreint oft en ég eyði oftast svona 15 mínútum á dag í því fyrir utan að sofa. Ég er ekki viss hvað það eru margir fermetraren það eru nokkuð margir. Ég fer sennilega bráðum að breyta því eitthvað til þess að gera það flottara auðvitað