Jæja, þá er október að renna sitt seinasta skeið og nóvember senn að birtast. Eins og vonandi allir vita þá eru jólin á næsta leiti og ég er farin að undirbúa jólin aðeins með því að byrja á jólaföndrinu.
Þessa daga er ég með æði fyrir perlusaumi og ætla að skella hérna einni uppskrift af perlusaumuðum jólasokki. Það fer nefnilega mikið í taugarnar á mér að finna hvergi ókeypis uppskriftir á netinu því þessar uppskriftir eru rándýrar.
Efni og leiðbeiningar:
g=gull u.þ.b. 5.gr
h=hvítt u.þ.b. 10 gr.
gr= grænt u.þ.b. 5 gr.
r=rautt u.þ.b. 15 gr.
b=blátt u.þ.b. 5 gr.
/=sauma í miðperlu í næsta boga
i2=saumið í aðra perlu í næsta boga.
2x3/=1g+1h+1g/1g+1h+1g/
Saumið 2 perlur fram í lok hverrar umferðar, nema annað sé tekið fram.
Aðferð fyrir jólasokk:
Takið 48g á þráðinn og myndir hring.
1. 3g hoppa yfir 3 perlur og sauma í 4. perlu allan hringinn.
2. 3r/
3. 2x1+1h+1g/, 3r
4. 3h/2h+1g/1g+2h
5. 3h/1g+1gr+1g/3h
6. 1g+2gr/2gr+1g/3h/
7. 1b+1r+1b/2gr+1g/1g+2gr
8. 2r+1b/3gr/1b+2r
9. 2r´+1b/1b+2r/3r
10. 1r+1b+1r/ 2x3r/
11. 2b+1r/1r+1gr+1r/1+2b
12. 1r+2gr/2gr+1r/3b/
13. 3gr/2gr+1r/1r+2gr
14. 1g+1h+1g/3gr/1g+1h+1g/
15. 2h+1g/1g+2h/2h+1g/
16. 2h+1g/3h/2h+1g/
17. 2h+1g/3r/2h+1g/
18. 2x3r/, 2h+1g
19. 3r/
20. 3r/
Hæll:
21. 6x3r/, snúa við með 4r/
22-26. 5x3r/ snúa við með 4r/
27. 4x3r/ 1r sauma i2. perlu, snúa við með 3r/
(hoppa yfir 1 perlu og sauma í næstu perlu)
28. 3x3/ 1r sauma i2 perlu, snúa við með 3r/
(hoppa yfir 1 perlu og sauma í næstu perlu)
29. 2x3r/ 1r/ sauma í i2 perlu, snúa við með 3r/
(hoppa fyri 1 perlu og sauma í næstu perlu)
30. 3r/ 1r/ sná við með 3r/
(hoppa yfir 1 perlu og sauma í næstu perlu).
30. 3r/1r/ snúa við með 3r/
(Hoppa yfir 1 perlu og sauma í næstu perlu).
31. 3r/ 3x3r(sauma niður hælinn), 5x3r/ (yfir fótinn að framann),
4x3r (sauma niður hælinn) Þetta gerir 14x3r hringinn í kringum sokkinn (meðaltalið það sem snúið var með)
32. 4x3r/, 1r/, 5x3r/, 1r/ 3x3r/
33. 2x1g+1h+1g/ 3r/ ath. hoppa yfir 1 perlu og sauma í næsta boga.
34-39. Endurtakið umferðir frá 4-9
(9. umf.er talin með).
40. 2x3r, 1r/
41. 3r/ ath. hoppa yfir 1 perlu og sauma í næsta boga.
42. 3r/1r/
43. 3r/ ath. hoppa yfir 1 perlu og sauma í næsta boga.
44. 1r/ Hefta og ganga frá endum.
Gera hanka með sc. 50 perlum fyrir miðju aftan á sokknum.
Gangi ykkur vel,
Neeve