Svona er herbergið mitt. Það er með gula veggi. Bókahillu með styttum og auðvita bókum. Ég var með hljómborð en ákvað að taka það ég er með að sjálfsögðu rúm og skrifborð og þar læri ég, leik mér og margt annað. Sumir taka EKKI til í herbegjunum sínum og eru algjörir sóðar !!! Mér finnst óþægilegt að hafa drasl í kringum mig þess vegna tek ég eiginlega alltaf, svona smá og smá drasl. Þessir sóðar (eins og ég kalla það) taka samt til hjá öðrum (sumir ekki aðrir) mér finnst að foreldrar (allir foreldrar) ættu að láta krakkana taka til eitthvað. Ég sem er byrjuð við nokkur húsverk skil hvað það getur verið erfitt að gera þetta allt!!!!! Þess vegna ber ég áheyrslu á það að hjálpa foreldrum okkar. Það þýðir vera hjálpsöm ekki nóg með það taka líka til í sínum herbergjum.
Ef ykkur ‘'líkar’' þetta ekki , þá skuluð þið ekki skrifa ljótt eða gagngrýna