mig langar að gera smá könnun hérna (of flókin til að vera venjuleg könnun).
Hver er uppáhalds húsgagnaverslunin þín? (má vera heimilisverslun, bara ekki matvöruverslun)
Af hverju er hún í uppáhaldi?
Hvað hefur þú oft verslað í viðkomandi verslun?
Mín svör eru þessi:
1) IKEA.
2) Af því að IKEA er risastór búð, allt mögulegt til þarna og margt mjög ódýrt
3) Ég fer í IKEA í hverjum mánuði, oft reyndar bara til að kaupa mér kerti og skoða og láta mig dreyma um allt sem að mig langar í þarna en hef ekki efni á (s.s. eins og ný eldhúsinnrétting).
chloe
það besta sem Guð hefur gefið mér……… eru börnin mín