að laga til!
hvað finnst ykkur um það að laga til! ég er 11 ára og mér finnst bara allt í lagi að hafa allt í rusli og drasli, og á ég að segja ykkur af hverju! AF því að þetta er MITT herbergi! Hvað er fólk alltaf að ráðskast með yfirráða svæði annara? Það er alltaf lag á óreiðunni! maður veit alltaf hvar allt er (eða næstum því allltaf!) Mér finnst alltaf í góðu lagi að hafa allt í drasli! En neeeeeii…auðvitað kemur mamma og fer að jella eitthvað um það hvað það er svona rosalega mikið drasl í herberginu mínu og bla bla bla! ég hata það! En hvað finnst ykkur ætti ég að laga til og vera rosa góð og skemmtileg eða sleppa því og velja mína eigin leið!? hvað finnst ykkur, endilega segjið ykkar álit!