
Nýr stjórnandi
Góðann dag, Gísli heiti ég, aka gnome2 og er nýr stjórnandi á hugi.is/heilsa og ætla vera duglegur að samþykkja greinar, kannanir, myndir og fleira. Ætla mér svo í samráði við hina stjórnenduna að reyna blása smá meira lífi í áhugamálið.