Hef hallast að því sjálfur nokkrum sinnum, en svo hverfur þetta alltaf þegar ég cutta niður, gruna að þetta gæti verið vatn sem er að safnast upp þarna. Ætla samt að minnast á þetta við lækninn næst þegar ég fer þangað.
Þetta er samt ekki af völdum stera þá, hef ekki notað þannig háttar.