![Mariusz Pudzianowski VS Tim Sylvia](/media/contentimages/158966.jpg)
Fyrir ekki svo löngu voru notendur hér á þessu áhugamáli að tala um að Mariusz myndi rústa öllum í MMA útaf styrk sínum og töluðu um að litla feitabollan Fedor myndi ekki endast mínútu gegn honum og svo framvegis (þess má geta að Fedor afgreiddi Sylvia á 36 sekúndum þegar þeir börðust)
Það er ekki nóg að vera sterkastur í heimi til að vera einn af bestu bardagamönnum heims, gott að gera sannað það algjörlega fyrir þeim sem héldu þessu fram.