Svarthöfði
Þetta er maðurinn á bakvið búning Darth Vader í gömlu myndunum. Hann heitir David Prowse. James Earl Jones splæsti svo rödd sinni við og þá var komin einn frægasti skúrkur allra tíma.