kraftlyftingar og olympiskar eru alls ekki eins… mikill munur.
Lestu aftur… “ekki svo olikar”. Svipað og sleggjukast og kuluvarp eru ekki svo olikar greinar þo þær seu ekki eins. Kuluvarparar fara lett með að keppa i sleggu ef svo ber undir og öfugt.
en það mundi aldrei vera skemmtilegt, það kæmu aldrei jafn stórar tölur og í frjálsu keppnunum
Eg veit en “kannski” myndi þa fokusinn færast örlitið fra frjasu keppnunum yfir a lyftingar olympiuleikanna.
Mer finnst þetta með að sterar seu nanast sjalfsagðir hlutir innan lyftinga vera hreinlega sorglegt, af hverju geta þeir ekki spilað eftir sömu reglum og allir aðrir?
Það er auðvitað glatað nuna að ætla ser að sla heimsmet i deddi bara ut a æfingar og gott matarræði, skaðinn er skeður.
Svipað er með heimsmet kvenna i 100m og 200m hlaupi sem hafa staðið ohögguð i 20 ar þratt fyrir betri æfinga aðstöðu, betri þjalfara og þjalfunar aðferðir og örugglega mikið að hæfileika folki.
Það er almenn vitneskja i dag að Florence (eigandi metanna) hafi notað stera og það er osk rosalega margra að þessi met verði sleginn (eða hreinlega fjarlægð) þvi þau eru svartur blettur a iþrottinni.
Sama staðan er her, það er ekki hægt að eyða ut öllum metum kraftlyftinga vegna hugsanlegrar steranotkunar og ef við færum nuna að testa folk reglulega (bæði við æfingar og keppni) þa myndu flest met nutimans standa i laaaangar tima.
Eg er eiginlega buinn að missa allt alit a steratröllunum þo að eg viti alveg hvað þau leggja mikið a sig :(