Minnir að ég hafi lesið það að talsmaður spítalans sem hann hafi verið lagður inná hafi staðfest það að Priest hafi verði lagður inn vegna misheppnaðra sjálfsmorðstilrauna. En það getur vel verið að þetta hafi verið hluti af kjaftasögum enda internetið fullt af þeim. Sömuleiðis getur vel verið að Muscular Development séu að reyna hylja þetta.
En munað við kjaftarsögur á netin þá á Lee Priest að vera hættur á öllu lyfjum(eða flestum) og þunglyndi er sterkur fylgifisku þegar menn hætta á sterum eða öðrum homrónaaukandi lyfjum. Svo það að hann hafi reynt sjálfsmorð væri alveg rökrétt framhald ef hann hefur verið Þunglyndur. En enn og aftur, getur vel verið að allt þetta séu kjaftasögur.