Dorian Yates var atvinnumaður í vaxtarrækt frá 1985-1997. Hann var einn af þeim fyrstu sem sögðu að það væri hægt að lyfta í stuttan tíma til að byggja upp vöðvamassa í staðinn fyrir að þurfa vera í langan tíma í ræktinni.
Mér finnst þetta ekkert ljótt og ekkert flott, eiginlega meira í áttina að vera flott. En það sem mér finnst mest við þetta, er að ég gef þeim hrós fyrir að nenna þessu sem eru með svona bak!
fynnst þér þetta falleg vöðvabygging? nei hún er þrútin og ljót og í vitlausum hlutföllumm….þetta er ekkert flott go ekkert fallegt.. einfaldlega maður sem að var að reyna að sanna mál sitt og tókst það með hræðilegum afleiðingum
flotter, væri samt en betra ef að fólk myndi lesa það sem ég skrifa.. en whatever. ég er ekkert að fýla vaxtarækt sko, mér finnst flott að vera skorinn en mér finnst ljótt að vera svona massaður. fólk sem að er að skerða hreyfigetu sína and such með því að stækka sig of mikið er ekki að hugsa málið til enda held ég
flotter.. whatever. við erum ekki sammála og erum ekki að ná að breyta skoðunnum hvors annars svo að ég sé ekki afhverju við erum að rífast… alltaf gott að vera ósammála
Að geta ekki sett hendur niður með síðum vegna vöðvamassa er kostur ef e-ð er því það dregur úr álagi á öxlunum.
En annars skil ég ekki afhverju þú leggur svona mikið upp úr því að mótmæla þessu. Algjörlega þitt álit. Ég vill ekki vera leiðinlegtur en að vera 6 sinnum Mr. Olympia segir nú allt um hlutföllin hjá honum því maður verður ekki Mr. Olympia ef það er ekki samræmi á milli vöðva og að þeir séu í réttum hlutföllum. Auk þess eru þeir sem dæma sérfræðingar í vaxtarrækt(þó pólitík spilar ótrúlega mikið inní vaxtarræktinni).
En svo ég svari því þegar þú spurðir mig þá finnst mér þetta eitt flottasta bak sem ég hef séð.
Ég veit ekki hvort kellingarnar vilja ríða svona köllum og satt best að segja er mér alveg nákvæmlega sama hvort kellingar vilja ríða svona köllum. En ég er samt nokkuð viss um að hann hefur fengið að ríða meira á meðan hann var atvinnumaður en þú átt nokkurtíman eftir að gera.
Eina sem ég sé við þetta er hversu frábærum árangri hann hefur náð í vaxtarræktinni. Og það er alveg sama hvað þú nöldrar og vælir mikið það breytir ekki minni skoðu og öllum hinum sem hafa áhuga á vaxtarrækt.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..