Já, en það er ekki alveg að marka.
IPF heimsmetið (sem Íslendingar keppa í) er 351kg.
Í amerísku samböndunum (WPO, WPC, APF og mörg fleiri) eru ýmsir sem hafa tekið mun meira, en ….
… reglur þar eru mun frjálslegri hvað varðar t.d. stopp á bringu, hjálp aðstoðarmanna og, sérstaklega, útbúnaðinn sem leyfður er, en hann getur gefið meira en 50kg meira en IPF búnaður sem þó gefur helling.