Sælt veri fólkið.
Nú hef ég ákveðið að breita aðeins lífstílnum mínum, drekka minna gos og svoleiðis en ég hef verið að spá hvað sé gott að drekka fyrir einhvern sem vill losna kannski við nokkur skemmtileg aukakíló?
Nú veit ég að maður á að drekka mikið af vatni en ekki drekkur maður vatn í öll mál.
Þá spyr ég hvað er gott að drekka. Er einhver mikill munur á diet/sykurlausum gos drykkjum og þeim venjulegu? Er málið að drekka hreinann epla/appelsínu/ávaxta safa og hvað er þá best af þessu?
Endilega komið með einhverjar skemmtilegar uppástungur fyrir mig.<br><br><b>kv. sbs </b><br>"the man, the myth, the misunderstanding" | <a href="http://www.sbs.is“><font color=”#000000“>www.sbs.is</font></a> | <a href=”mailto:sbs@sbs.is“><font color=”#000000">sbs@sbs.is</font></a