Það er voðalega misjafnt hvað hentar fólki.
Það sem flestir hafa heyrt er t.d að maður eigi að hætta að drekka gos, borða nammi og drekka mikið af vatni til að losna við bólur. Margir segja að þetta hjálpi en ég prófaði þetta allt og það hjálpaði mér ekkert.
Það sem ég hef haft góða reynslu af er <a href="
http://www.hugi.is/heilsa/korkar.php?sMonitor=viewpost&iPostID=365363&iBoardID=156“>Silicol Skin</a> og pilla sem heitir <a href=”
http://www.hugi.is/heilsa/korkar.php?sMonitor=viewpost&iPostID=659997&iBoardID=401“>Diane Mite</a>
Silicol skin virkaði mjög vel á mig en ég átti mjög erfitt með að fylgja þeirri meðferð eftir. Diane mite er alger snilld en náttúrulega bara fyrir okkur kvenkynið.
Ég myndi ráðleggja þér að fara til læknis, þeir geta gefið allskonar lyf við þessu. Einnig geturu farið á snyrtistofur og leitað ráðleggingar þar en það er yfirleitt mjög dýrt og ég keypti einhvern tíman eitthvað þar sem átti að vera alger snilld og var rándýrt og virkaði ekki neitt.<br><br><img border=”0“ src=”
http://www.einhugur.com/Linda/images/cathuga.gif“ width=”40“ height=”37“><b><font face=”Bookman Old Style“ size=”2">Kv. catgirl</font></