Fitna ? hvernig er það hægt ?
Hæbbs… Hvernig fer maður eiginlega að því að fitna? ég er ungur kk og lyfti 5 daga vikunnar og borða þvílíkt mikið en samt næ ég elkkert að fitna og ég er að verða brjálaður á þessu, samt sem áður er ég bara búinn að stækka á vöðvum en ekki í fitu eins og ég vil að gerist fyrst ? hvernig er best að fitna ?