ekki missa þyngd eða ekki missa vöðva?
það er svolítið erfitt að skera fitu og halda öllum vöðvamassa.
það er náttúrulega best að fylgjast svolítið með kaloríunum, borða oftar og minna í einu, drekka nóg af vatni.
svo matarræðið sjálft, þá er það náttúrulega bara best caveman style. engin hvítur sykur, ekkert hveiti, engar unnar vörur eða allavega éta það sem er lítið unnið.
kjöt, fiskur, grænmeti, baunir, fræ, ávextir, brún hrísgrjón, hnetur, egg, eggjahvítur. ef þú nærð að éta svona clean, og halda kalóríunum
í réttum fjölda (persónu bundið), í bland við lyftingar og HIIT cardio, þá ættiruru að ná að halda nokkuð vel í massan en samt
ná að brenna fitunni.
ég ét ekki alveg svo clean en ekki langt í frá, og ég hef náð góðum árangri.
tek cardio á hverjum degi HIIT, frá svona 15 min alveg að 25min, oftast er það nú nær 15min.
lyfti 4x í viku
mán: brjóst - þríhöfði - kálfar svo cardio
þrið: bak - tvíhöfði - magi svo cardio
miðvik: bara cardio
Fimmt: Axlir - trapz - kálfar og svo cardio
Föst: fætur - magi og svo cardio
laug: cardio
sunn: cardio
tek oftast high reps, 12-15. nema fyrir kálfa og maga tek ég 20-30.
tek svo þyngri set og lærri reps annað slagið, einhverstaðar í kringum 5 reps. give or take 2 reps.
ég er 191cm,
90kg, frekar smábeinóttur
sirka 14-16% fita,
var um líkalega 22-24% fita, fyrir sirka 3-4 mán.
ég vona að þetta hjálpi þér eitthvað. gangi þér annars vel.