Álfabikar
Mig langaði bara að benda öllum stelpum/konum sem nota dömubindi og/eða túrtappa að hætta því. Maður getur fengið allskyns sýkingar á því og í stað mæli ég eindregið með álfabikarnum. Hann kostar um 6000 kr og er það ekki dýrt þegar í heildina er litið því hann endist í 10 ár! hann er líka hetugur þar sem hann má sitja í,í allt að 12 klst. Endilega kynnið ykkur þetta og þið munuð ekki sjá eftir því, eða allavegna gerði ég það ekki. p.s hann er framleiddur úr náttúlulegu gúmmíi! takk fyrir:)