Þar sem að ég er búinn að vera með svakalega Streptókokka í rúma viku núna,hef bara getað borðað ís og drukkið súpu á daginn og er að búast við því að þetta lagist eftir 3-5 daga þar sem að ég er á lyfjum núna. þannig að ég er í rauninni að lifa á engu þar sem að ég get ekki borðað mat.
Hversu langann tíma myndu þið halda að það ætti að taka að koma sér á sporið sem að ég var á í ræktinni, þegar að ég get byrjað að borða og lyfta aftur? er ég að fara mánuði aftur í tíman eða 2-3? vikur?